Search
  • Menntakerfið Okkar

Fundur með Hafnafjarðarbæ

Menntakerfið okkar fór nýlega á fund í Ráðhús Hafnarfjarðar og hélt kynningu fyrir bæjarstjóra, fræðslustjóra og formann fræðsluráðs. Þær voru ótrúlega skemmtilegar, hugulsamar og skilningsríkar. Þær hlustuðu á allt sem við höfðum að segja og settu okkur í nefnd sem vinnur að nýrri menntastefnu fyrir Hafnafjarðarbæ. Það virkilega gleður okkur að vita það að Hafnafjarðarbær mun leggja allt sitt að mörkum í samvinnu við okkur!


Takk fyrir frábæran fund, við hlökkum öll til þess að vinna með ykkur að nýrri menntastefnu!


Hér fyrir neðann má sjá frétt Hafnafjarðarbæjar um fundinn:

https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/menntakerfid-okkar-vill-uppfaera-islenskt-menntakerfi27 views0 comments

Recent Posts

See All