OKKAR TILLÖGUR

Okkar tillögur að breytingum.

Þetta eru okkar tillögur að breytingum, þessar tillögur komu fram í skýrslunni okkar en þær eru vissulega fleiri, sem koma vonandi bráðum á vefsíðuna okkar:

Hér fyrir neðan má finna skýrsluna okkar sem við höfum sent á alla stjórnmálaflokka, menntamálaráðuneytið og kennaraskólann.

KYNFRÆÐSLA

Að kynfræðsla verði efld

HINSEGIN FRÆÐSLA

Tryggja þurfi hinsegin fræðslu í námskrá alla grunnskóla (jafnframt tryggja hinsegin fræðslu í kennaranámi).

TÖLVUKENNSLA

Auka og efla skuli tölvukennslu á unglingastigi.

SUND

Hægt væri að taka stöðupróf í skólasundi á unglingastigi, ef nemandi nær góðum árangri fær hann að velja annarskonar hreyfingu en skólasund.

GEÐFRÆÐSLA

Tryggja þurfi fræðslu um geðheilsu.

HEILBRIGÐISFRÆÐI

Tryggja þurfi heilbrigðisfræðslu.

FJARMÁLALÆSI

Auka og efla fjarmálalæsi.

STARFSKENNSLA

Bæta og auka starfskennslu.

HEIMSVANDAMÁL

Tryggja þurfi fræðslu um heimsvandamál í samtíð við heiminn.

FORVARNARKENNSLA

Auka og efla forvarnakennslu